TÖLVUBÚNAÐUR OG NOTKUN Á ÍSLANDI

Efnisflokkar:
  • Fyrirtæki: Lögaðilar og einstaklingar sem eru handhafar tölvubúnaðar, seljendur búnaðar, hugbúnaðarhús og þjónustaðilar.
  • Tölvubúnaður: Einstök tæki sem hægt er eða var að staðsetja hjá fyrirtæki.
  • Tækjaflokkar: Samskonar tölvubúnaður frá sama framleiðenda sem hefur álíka eiginleika en í mismunandi útgáfum.
  • Framleiðendur: Framleiðendur búnaðar undir þeirra merkjum
Ítarefni
  • Blaðagreinar: Tilvísanir í greinaskrif á Tímarit.is sem þykja áhugaverð í sögulegu tilliti.
  • Myndskeið: Vefkrækjur á myndskeið frá YouTube eða öðrum streymisveitum sem hafa að geyma sögulegt og fræðandi efni.
Skip to content