Debit og kredit
SÝNISHORN
Sveitarfélag: Höfn í Hornafirði
Starfstímabil: 1972-2014
Atvinnugrein: Bókhaldsþjónusta
Tölvubúnaður
Heiti búnaðar: Wang 2200C
Framleiðandi: Wang Labaoratories
Stýrihugbúnaður:
Wang OS
Basic túlkur
Jaðarbúnaður:
Diskadrif 2*5 mb
Prentari, 100 l/m
Notkunartímabil: 1972-1982
Notkunarsvið: bókhaldsvinnsla
Seljandi: Iðntækni
Afdrif: gefinn
Staðsetning nú: Tæknisafnið Gamlir munir
Ítarefni
Skráð: 2021-09-23 09:58:17
Skráð hefur: Jón Jónsson