Félagsstarf fullorðinna
Reykjavíkurborg
Reykjavikurborg-500x500

Starfræktar eru 17 félagsmiðstöðvar víðsvegar um borgina sem eru opnar Reykvíkingum á öllum aldri. Markmið  félagsstarfsins er að fyrirbyggja og draga úr félagslegri einangrun með því að bjóða upp á opið félags- og tómstundastarf auk fjölda námskeiða.

Flokkar: Lífsfylling, Réttindi
Skráð: 2021-12-01 10:01:09
Starfsleit og ferilskrá
Sameyki
Sameyki-500x500

Hvort sem fólk ert að leita að vinnu eða er í hentugu starfi þá getur verið gott fyrir alla að halda utan um færni sína. Það er einmitt eitt af því sem felst í starfsleit, að átta sig á færni sinni og reynslu með því að skrá hana.

Flokkar: Færni, Starfsferill
Skráð: 2021-12-01 09:50:35
Golfið heltekur!
Lifðu núna
Lifdu-nuna-500x500

Það var ekki fyrr en 2011 sem hjónin Margrét Þorvaldsdóttir og Pétur Björnsson tóku sér golfkylfu í hönd og nú, tíu árum síðar, snýst líf þeirra mikið til um golf, en þó ekki alveg.

Flokkar: Lífsfylling
Skráð: 2021-12-01 08:28:09
Léttar síðdegisgöngur
Vöruhús tækifæranna
VT-Logo-500x500jpg

Léttar síðdegisgöngur á þriðjudögum í miðborg ReykjavíkurGöngurnar eru hugsaðar sem fjölbreytt og stundum fróðleg afþreying í miðbænum síðdegis á þriðjudögum í júní og júlí.

Flokkar: Færni, Lífsfylling
Skráð: 2021-12-01 09:39:07
Skip to content